top of page

January, 2020
Ég skrifaði þetta ljóð í Sandgerði sem er á og við Miðnesheiði eins og hið svokallaða varnarlið var.
Sakleysinginn: Project

Framtíðarskólinn
Skáldsaga um skóla í framtíðinni.
Hér reyni ég að ímynda mér hvernig skólinn verði í framtíðinni út frá því sem ég þekkti þegar sagan var skrifuð. Ég hef ekki fengið mikil viðbrögð við sögu minni en nú 26 árum síðar eru til skólar þar sem hvert barn er með tölvu. Kannski nálgast skólakerfið þessa framtíðarsýn mína. Það er ekki víst að ég væri til í að standa við þessar skoðanir mínar í dag.
Sakleysinginn: Welcome
Sakleysinginn: Quote

Hræðilegir atburðir í Lönguhlíð 13
Kvöld eitt horfði ég á sjónvarpsþáttinn "X - files" þar sem hvert hryllilega morðið var framið eftir annað. Daginn eftir heyrði ég unga nemendur ræða þáttinn í samræðuhorni í skólastofu. Mér var brugðið. Í framhaldi af birtingu var ég beðinn um að koma fram í umræðuþætti hjá Stefáni Jóni Hafstein.
Sakleysinginn: Quote
bottom of page








_JPG.jpg)
